Klassísk analog klukka og falinn snertiskjár.

Þú kveikir á snertiskjánum með því að strjúka yfir hann.

Snjalltilkynningar frá síma birtast í úrinu¹.

Innbyggð heilsuskráning. Fylgist með skrefum², svefni, púls, stress og fleiru

Æfingaforrit fyrir yoga, göngutúra, öndunaræfingar og fleira.

Rafhlöðuending: allt að 5 dagar.

HEILBRIGT ÚTLIT

HANNAÐ MEÐ ÞIG Í HUGA

HEFÐBUNDIÐ ÚTLIT

SNJALLTILKYNNINGAR

ÖRYGGIÐ Í FYRIRRÚMI

DAGATAL

TÍMATAKA

GARMIN CONNECT

BODY BATTERY™ ORKUMÆLING

INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR

SÚREFNISMETTUN

STRESS SKRÁNING

DRAGÐU ANDANN

SKRÁIR TÍÐAHRINGINN

DRYKKJARSKRÁNING

FYLGIST MEÐ ÖNDUN

SVEFNSKRÁNING

GPS FRÁ SÍMA

FITNESS AGE

ÆFINGAMÍNÚTUR

ÆFINGAFORRIT

DAGLEG HREYFING

RAFHLÖÐUENDING

VATNSHELDNI

LÉTT OG LÍTIÐ