Lýsing
360 þurrpoki 4L.
Tilvalinn fyrir bakpokan til að halda öllum búnaði eða fötum þurrum á fjöllum eða útilegunni.
Eiginleikar:
- Hrindir vel frá sér vatni.
- Styrkingar í saumum á álagssvæðum
- Nælon efnið er með 70D vatnsþol
- Pakkast einstaklega vel og eru mjög léttir.
- Hentar fyrir: bakpokaferðir, hjólaferðir, fjallaferðir, útilegu og ferðalög
Rúmmál: 4 L
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.