Aclima FleeceWool Dömu Jakki Jet Black

39.990 kr.

Aclima FleeceWool ullarjakkinn er með venjulegu sniði sem klæðist vel að líkamanum.
Tveir vasar að framanverðu, einn brjóstvasi og einn vasi uppi á handlegg, allir með rennilás.
Efnið er 93% merino ull styrkt með 7% endurunnu pólýamíði.

DEILA

Lýsing

Aclima FleeceWool ullarjakkinn er með venjulegu sniði sem klæðist vel að líkamanum.
Tveir vasar að framanverðu, einn brjóstvasi og einn vasi uppi á handlegg, allir með rennilás.
Þessi jakki er fyrir köldustu dagana eða til að njóta þess fyrir framan eld með bolla af heitu súkkulaði.
Efnið er 93% merino ull styrkt með 7% endurunnu pólýamíði.
Þetta gerir flíkina endingargóða á meðan mjúkir og hlýir eiginleikar FleeceWool skína í gegn.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

L, M, S, XL

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST