Alpina EVE 75 dömuskíðaskór – Black

46.995 kr.

Vörunúmer: 7133Y0211 Flokkur: Merkimiðar: ,
DEILA

Lýsing

Alpina Eve 75 er vandaður skíðaskór sérstaklega hannaður fyrir konur.  Skórnir henta frábærlega fyrir byrjendur og meðalvana skíðara.  Þægilegur innri sóli og volume control plata í botninum gera kleift að minnka rúmmál skónna.  Thinsulate einangrun er í sokknum og loðfóðrun við opnun gera skóna einstaklega hlýja.  Volume control plata sem hægt er að taka úr til að auka ummál við kálfa.  4 þægilegar smellur veita svo þann stuðning sem þarf.  Flex 75.

Auðstillanlegir:   Volume control plata í botninum gefur möguleika á að auka eða minnka rúmmál skóna.

Easy entry System: Mjög auðvelt að komast í og úr skónum.

Anatomic Footbed:  Mjög góður innri sóli dreifir álagi á fótinn jafnt yfir alla ilina.

Hafðu samband á sala@vaskur.is eða í síma 4700010 til þess að fá ráðleggingar um val á besta skíðabúnaðinum fyrir þig.

 

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

240, 245, 250, 255, 260

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST