Åsnes Kongsvold BC Ski Gönguskíði

82.990 kr.

Kongsvold BC skíðin eru þróuð fyrir öðruvísi aðstæður en venjuleg utanbrautarskíði.
Einstaklega mikið flot hentar vel í lausan snjó, skóglendi og t.d. veiðar.
Skíðin eru útbúin plastkanti en ekki stálkanti sem er sérstaklega gert til að hundar sem eru með í för slasi sig ekki á stálkantinum.

DEILA

Lýsing

Kongsvold BC skíðin eru þróuð fyrir öðruvísi aðstæður en venjuleg utanbrautarskíði.
Einstaklega mikið flot hentar vel í lausan snjó, skóglendi og t.d. veiðar.
Skíðin eru útbúin plastkanti en ekki stálkanti sem er sérstaklega gert til að hundar sem eru með í för slasi sig ekki á stálkantinum.

Auðvelt er að stjórna skíðunum niður í móti og vegna þess hversu stíf skíðin eru er auðveldlega hægt að velja skíði sem eru uþb 10 cm styttri en venjulega er valið.
Eða um það bil þína eigin hæð eða örlítið lengri.
Einnig eru skíðin útbúin með möguleika á að setja skinn undir festusvæðið ef færið er upp í móti eða á annan hátt erfitt.
Mjög auðvelt að er setja skinninn undir og taka þau af.
Skinnin eru seld sér og hægt er að skoða þau hér.

Gönguskíðin eru virkilega vönduð framleiðsla frá norska framleiðandanum Asnes sem hefur við hönnun skíðanna verið í samstarfi við þekktustu ævintýramenn Noregs um hvaða eiginleika skíðin þurfa að bera.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

180cm, 190 cm

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST