Lýsing
Black Diamond Trail Cork göngustafir með mjúku kork handfangi.
Sterkir stafir með breytanlegri FlickLock Pro festingu.
Eiginleikar:
- 7075 álstafir
- 100% náttúrulegur korkur, auk EVA frauðgrips
- FlickLocks stillingar
- Pinni
- Þyngd – par: 512 gr
Nothæf Lengd: 100-125 cm
Samanbjótanleg lengd: 64 cm
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.