Brooks Ghost 15 Dömu Hlaupaskór Black/Orange/Raspberry

22.990 kr.

Vinsælasti skórinn hjá Brooks
Góð mýkt og dempun
Hentar byrjendum og lengra komnum hlaupurum
Hæðarmismunur milli hæls og tábergs er 12mm

Vörunúmer: 7121203801B005 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,
DEILA

Lýsing

Brooks Ghost er mest verðlaunaði skór síðustu 15 ára í stærsta hlaupatímariti heims og Runner’s World og hafa alls 8 sinnum verið kosnir skór ársins.
Þeir eru mjúkir, veita frábæra höggdempun og eru með hlutlausan stuðning.
Þó skórnir séu hannaðir sem hlaupaskór henta þeir frábærlega í göngur, vinnu og til daglegrar notkunar.

Ghost 15 er skór sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum í hvaða vegalengd sem er.
Frábær í hlaupin, göngu á hörðu undirlagi og frábær sem vinnuskór ef þú ert að standa eða ganga á hörðu gólfi.

Hæðarmismunur hæls og tábergs á Ghost 15 er 12 mm og hann vegur 258g í karlastærð 40.
Áætluð ending er 800-1000km.
Fer eftir undirlagi, skekkju í fótum, álagið í niðurstigi, þyngd og fleiri líkamlegum- og umhverfisþáttum.

Vinsælasti skórinn hjá Brooks
Góð mýkt og dempun
Hentar byrjendum og lengra komnum hlaupurum
Hæðarmismunur milli hæls og tábergs er 12mm

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

37,5, 38, 38,5, 39, 40, 40,5, 41

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST