Lýsing
Skemmtilegur sparkbíll með ljósi og hljóðum.
Stöðugur og með háu baki.
Bakið á sparkbílnum er hannað með góðu handfangi til þess að hægt sé að nota hann sem gönguvagn.
Stór dekk og stoppari að framan.
Hægt að opna sætið.
Ljós og hljóð í stýrinu.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.