Lýsing
Craft Active Extreme X buxurnar eru yfirburðabuxur fyrir innsta lag.
Hannaðar fyrir keppnisfólk eða mjög mikla hreyfingu en henta öllum sem vilja þægilegt efni að líkamanum á köldum dögum.
Hönnun og efnisval er úthugsað.
Mjög létt SEAQUAL polyester og Coolmax Air Tækni tryggja einstaka eiginleika við að halda hita og rakastigi líkamans sem þægilegustu þegar æft er.
Buxurnar eru hannaðar með mikla hreyfingu í huga, mjög teygjanlegt efni sem situr vel og léttara efni á völdum stöðum veita auka öndun.
Craft Active Extreme buxurnar hafa fyrir löngu sannað gildi sitt hjá afreksfólk sem og okkur hinum.
- Létt og teygjanlegt efni.
- SEAQUAL polyester framleitt úr endurunnu plast.
- Coolmax Air Tækni, einstök hitastýring og mjög fljótþornandi
- Flatir saumar sem fylgja hreyfingum þínum og pirra ekki húð.
- Tight fit hönnun.
- Rakaflutningur 5 út 5 mögulegum
- Hentar fyrir hitastig: – 5ºC til + 10ºC
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, XL, XXL |
---|