Lýsing
Craft ADV Backcountry buxurnar eru vind og vatnsheldar og eru sérhannaðar fyrir utanbrautar gönguskíðanotkun, en henta frábærlega einnig í annað vetrarsport s.s. gönguferðir og fjallaskíðun.
Hönnunin er virkilega úthugsuð og efni og eiginleikar eru virkilega vönduð. Helstu eiginleikar eru virkilega góð öndun, 3 Laga vatns og vindhelt efni, mjög létt og þægileg aukaeinangrun frá mitti að hnjám. Sem einnig hjálpar til við að færa raka frá húðinni. I
• Vind og vatnshelt 3 laga efni með góðri öndun. WP 10,000/MVP 10,000
• Fóðraðar með fleece og extra einangrun frá mitti niður að hné.
• Aukastyrking innan á skálmum að neðanverðu
• Stroff/snjóhlífar í skálmum
• Teygjanlegt stroff í mitti fyrir aukin þægindi.
• Rennilás á skálmum.
• Tveir renndir vasar að framan.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, XL |
---|