Lýsing
Craft Adv Explore flíspeysan er einstaklega hlý og þægileg flík sem er gerð úr einstaklega mjúku og endingargóðu pile fleece efni. Flíspeysan hentar bæði sem auka millilag sem og sem ysta lag þegar kalt er í veðri. Fleecepeysan er virkilega falleg í þessum lit og hefur mjög flott snið.
Flíspeysan er úr endurunnu pólýester og er með tvo hliðarvasa með rennilás og brjóstvasa með rennilás.
• Mjúkt flísefni úr endurunnu pólýester
• Stroff á ermum
• Brjóstvasi með rennilás
• Tveir hliðarvasar með rennilás
• “Regular fit”
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, XL |
---|