Lýsing
Craft ADV Nordic Wool HZ er buxur úr ullarblöndu sem bæði er frábærlega hlý en heldur sér einnig mjög vel og er þægileg viðkomu.
Buxurnar er gerðar úr mjúkri merino ull, pólýamíð og pólýester blöndu sem einangrar vel en er einstaklega góð í að draga raka frá húðinni.
Hentar vel fyrir almenna útivist og æfingar í köldu veðri.
• Merínóull, pólýamíð og pólýester blanda
• 80% merino ull
• Ullarblandan heldur einangrun þrátt fyrir að vera rök.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, XL, XXL |
---|