Lýsing
Core Gain Midlayer er æfingabolur sem hentar við ýmsar íþróttir. Hann er úr mjúku og teygjanlegu efni með léttri fóðrun að innan til að auka hlýju og þægindi.
Fullkominn sem yfirfatnaður við útiæfingar í kulda eða sem millilag þegar það er mjög kalt.
Peysan er hálfrennd til að auka loftun.
- Mjúkt og teygjanlegt efni með léttri fóðrun að innan
- Hálfrennd
- Craft logoið er á bringunni
- Peysan hefur notið mikilla vinsælda enda á afar góðu verði og notagildið endalaust.
- Peysan er gerð úr 91% Polyester 9% elastane
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, S, XL, XXL |
---|