Craft Core Glide Gönguskíðajakki Dömu Black-Granit

18.995 kr.

Craft Glide gönguskíðajakkinn hefur frábæra alhliða eiginleika fyrir flesta vetrarútivist.
Þetta er gönguskíðajakki fyrir Íslenskar aðstæður.

DEILA

Lýsing

Craft Glide gönguskíðajakkinn hefur frábæra alhliða eiginleika fyrir flesta vetrarútivist.
Framhlið jakkans er gerð úr 3 laga softshell efni með VentAir wind® himnu á milli sem ver fyrir kulda, regni og hefur góða öndunareiginleika.
Teygjanlegt efni á baki eykur svo enn á öndunareiginleika án þess að minnka einangrunargildi.
Þetta er gönguskíðajakki fyrir Íslenskar aðstæður.

  • 3 Laga fínofið softshell efni með VentAir himnu (WP 8,000/MVP 8,000)
  • Teygjanlegt þynnra efni á baki fyrir hreyfanleika og öndun
  • Mjúkur og þægilegur kragi.
  • Renndir hliðarvasar

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

XL

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST