Lýsing
CORE Nordic Training Insulate jakkinn er tæknilega fullkominn jakki sem hentar frábærlega til gönguskíðaiðkunar eða aðra vetrarútivist. Jakkinn er einangraður að framan með vind og vatnsvörn. Hliðar og ermar eru úr 3 laga vatns og vinheldu efni. Að aftan er léttara efni sem tryggir framúrskarandi öndun.
• Létt einangun að framan fyrir hlýju og þægindi, 60 gsm
• 3 laga vind og vatnshelt efni á ermum og hliðum.
• Burstað efni að aftan fyrir öndun og þægindi
• Mjúkt efni í kraga
• Þægilegar og teygjanlegar ermar fyrir aukinn hreyfaleika
• Renndir hliðarvasar
• Brjóstvasi með földum rennilás
• Regular fit
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, XL, XXL |
---|