Craft Core Subz Dömuhjólabuxur

17.995 kr.

Ekki láta kuldann aftra þér frá því að hjóla.
Buxurnar eru vind og vatnsheldar að framanverðu og eru úr mjúku efni að innan til að halda á þér hita.

DEILA

Lýsing

Ekki láta kuldann aftra þér frá því að hjóla.
Buxurnar eru vind og vatnsheldar að framanverðu og eru úr mjúku efni að innanverðu til að halda á þér hita.
C3 púði sér svo um að hjóleiðatúrinn verði þægilegur sama hversu langur hann er.

• Endurunnið PES
• Vind- og vatnsheldar að framanverðu
• Mjúkt efni að innanverðu fyrir auka hlýju og þægindi
• Teygjanlegt efni svo auðvelt er að hreyfa sig í þeim
• Endurskin fyrir sýnileika á vegum úti

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

S, XL, XS, XXL

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST