Lýsing
Craft Pro Trail 1,5 L drykkjarbeltið er tryggir þér vökvun í langhlaupum.
Beltið er með breiðri hönnun og er einstaklega mjúkt að innanverðu og netmöskva við bakið fyrir góða loftræstingu.
Beltið er með stórum vasa með rennilás sem inniheldur 1,5 lítra vökvapokann, innri vasa með tveimur hólfum og tveimur ytri netvösum fyrir smærri hluti.
Hannað í samvinnu við sænska fyrirtækið Coxa Carry.
• 1,5 lítrar
• Breitt mittisbelti
• Netmöskvar við bakið
• Velcro lokun
• Stór vasi með rennilás
• Fjögur minni hólf/vasar
• Lítil ljós að aftan sem hægt er að hafa blikkandi eða sem stöðugt rautt ljós
• Inniheldur einangrun í sogrörinu til að koma í veg fyrir að vatn frjósi þegar kalt er
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.