Craft Pro Trail Dömu Hlaupabuxur Slate/Mud

14.995 kr.

Craft Pro Trail eru frábærar hlaupabuxur sem eru hannaðar fyrir hlaupara á hæsta stigi.
Hlaupabuxurnar eru úr endurunnu pólýamíði sem gefur góðan rakaflutning og eru með gott slitþol.
Þær eru einnig með breiðri mittisteygju að framanverðu og eru með stillanlegu bandi, tveimur teygjanlegum netvösum fyrir orkustangir, rennilás og teygju í skálmum.

• Slitsterkt trikot úr endurunnu pólýamíði
• Breið teygja í mitti að framanverðu
• Stillanlegt band í mitti
• Netvasar
• Teipaður vasi með földum rennilás að framan
• Teygjanlegt band og rennilás í skálmum

DEILA

Lýsing

Craft Pro Trail eru frábærar hlaupabuxur sem eru hannaðar fyrir hlaupara á hæsta stigi.
Hlaupabuxurnar eru úr endurunnu pólýamíði sem gefur góðan rakaflutning og eru með gott slitþol.
Þær eru einnig með breiðri mittisteygju að framanverðu og eru með stillanlegu bandi, tveimur teygjanlegum netvösum fyrir orkustangir, rennilás og teygju í skálmum.

• Slitsterkt trikot úr endurunnu pólýamíði
• Breið teygja í mitti að framanverðu
• Stillanlegt band í mitti
• Netvasar
• Teipaður vasi með földum rennilás að framan
• Teygjanlegt band og rennilás í skálmum

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

L, M, XL

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST