Lýsing
Siberian 2.0 Split Finger er hlýr hanski með vind- og vatnsheldu efni og flísfóðri fyrir hjólreiðar við kaldar og blautar aðstæður.
Þriggja fingra hönnun veitir góða hlýju á meðan sílikonið í lófanum tryggir frábært grip.
– Vind- og vatnshelt skelefni
– Flís fóður
– 3 fingra hönnun
– Sílikon í lófa
– Velcro til að stilla um úlnliðinn
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, S, XL, XXL |
---|