Lýsing
Hlýjar og teygjanlegar buxur hannaðar með gönguskíðaiðkun í huga, sérstaklega á vindasömum dögum. Henta einnig frábærlega í alla almenna útivist. Vindheldar og hlýjar að framan og úr þynnra teygjanlegra efni að aftan og gefur það því mjög góða öndun og tryggir jafnvægi í hita. Falin opnun á hnjám fyrir aukinn hreyfanleika.
• Vindheldar og vatnsfráhrindandi (WP 8,000/MVP 10,000)
• Teygjanlegar að aftan fyrir aukinn hreyfanleika og öndun
EFni | Front body & Lower back body: Face: 100% Polyester Back: 100% PU. Upper back body: 100% Polyester Lining: 100% polyester |
Eiginleikar | Keep Warm Wind Protective Stretch |
Dömur/Herra | Dömur |
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, S, XL, XS, XXL |
---|