Lýsing
Craft Storm Balance gönguskíðajakkinn er hannaður fyrir þá sem eru mikið úti í sporinu, jafnvel þó kalt sé í veðri. Jakkinn er hannaður með mikla hreyfingu í huga, úr hlýju og teygjanlegu efni, en jafnframt með góðri öndun. Á framhliðinni er vindþétt efni, ásamt þunnri vatteringu á efri hluta. Afturhlutinn er úr teygjanlegu fleece efni sem hleypir raka út og eykur þægindi þegar þörf er á aukinni öndun. Jakkinn hentar í hverskonar útivist að vetri – jafnframt hentar jakkinn frábærlega sem millilag í hverskonar útivist
- Vindþétt Ventair teygjanlegt efni að framan.
- Burstað fleece innra byrði.
- Létt aukaeinangrun að framan.
- Endurskin að framan og aftan.
- Hliðarvasar.
- Efni 100% Polyester
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, XL |
---|