Lýsing
Einstaklega praktískar Craft gönguskíðabuxur. Þessar eru hlýjar og teygjanlegar, hannaðar sérstaklega með gönguskíðaiðkun í huga og henta vel á köldum dögum í sportinu. Vind og vatnsvarið efni að framan heldur þér hlýjum og þurrum. Teygjanlegt þynnra efni aftan á fótum veitir mjög góða öndunareiginleika. Falin opnun undir hnjám fyrir aukinn hreyfanleika og öndun. Góð og þægileg teygja í mitti.
• Vind og vatnsfráhrindandi efni að framan (WP 8,000/MVP 10,000)
• Þægilegt og teygjanlegt efni að aftan.
• Virkilega góðir öndunareiginleikar
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, S, XL, XS, XXL |
---|