Lýsing
Pop up tjaldið frá Easy Camp sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn, Frábært tjald fyrir útihátíðina. Eina sem þú þarft að gera að er renna upp pokanum sem tjaldið er í og tjaldið tjaldast nánast sjálft. Tjaldið er í hentugri stærð fyrir 2 og er veitir fína vörn fyrir veðri og vindum. Góð öndun er í tjaldinu.
- Eiginleikar:
- Pop-up
- 180T polyester PU coated, eldtefjandi efni.
- Teipaðir saumar. 1500 mm vatnsheldni.
- 2 manna
- 6mm Trefjaplast súlur
- Litur: Grænn
- Stærð pakkað: 70cm x 3 cm
- Þyngd: 1.5 kg.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.