Lýsing
Force Aves hjálmurinn veitir mikið öryggi þökk sé góðri hönnun. Mjög vandaður hjálmur
Góð loftun með 15 innbyggðum loftgötum
Hjálmurinn er einnig hentugur fyrir rafmagnshjól.
Bólstrun undir höku (vörn við festingu)
stærð: SM (55 – 59 cm), L-XL (58 – 61 cm)
Þyngd: 290 g, 300 g
CE vottaður
Góð loftun með 15 innbyggðum loftgötum
Hjálmurinn er einnig hentugur fyrir rafmagnshjól.
Bólstrun undir höku (vörn við festingu)
stærð: SM (55 – 59 cm), L-XL (58 – 61 cm)
Þyngd: 290 g, 300 g
CE vottaður
Force Bike er einn stærsti framleiðandi hjólaaukahluta í Evrópu. Force hjólavörurnar eru mjög vandaðar og eru þróaðar í samvinnu við atvinnufólk í hjólreiðum. Force býður upp á mikið af vörum sem henta einstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður og við getum boðið þessar vörur á einstaklega góðu verði – við erum við stolt af að vera umboðsaðili Force á Íslandi.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | S-M |
---|