Lýsing
Frábærir vor/haust hjólahanskar fyrir herra eða dömur.
Henta vel fyrir hjólreiðar og aðrar íþróttir.
Vindheldir og vatnsheldir.
Lófarnir eru með mjúkum innleggjum.
Gott grip í lófa og á fingrum.
Hægt að nota á snertiskjái.
Hitastig +5 °C til +10 °C.
Efni: 50% pólýester, 40% nylon, 10% elastan.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, XL |
---|