Force Neo MIPS Reiðhjólahjálmur – Black/matt/shiny

22.990 kr.

Force NEO hjálmurinn sameinar skilvirkni loftaflfræðilegrar hönnunar og gæða loftræstingar.
Loftflæðið um höfuðið er með 24 stórum loftopum.

DEILA

Lýsing

Force NEO MIPS er frábær alhliða hjálmur sem er hannaður með þarfir atvinnumanna í huga og er notaður m.a. í Tour De France.
Loftflæðið um höfuðið er tryggt með 24 stórum loftopum, sem halda höfðinu köldu.
Segulfesting og MIPS kerfi sem notar fjaðrandi festa skel inni í hjálminum til að minnka hættuna á heilahristing við fall við að lágmarka snúningsorkuna sem myndast þegar dottið er á höfuðið
In-mold tækni, 24 loftgöt
Stillanlegt hökubelti
Segulfesting
stærð: S-M 55 – 59 cm, L-XL 58 – 62 cm
Þyngd: 285 g, 315 g
CE vottaður

Force Bike er einn stærsti framleiðandi hjólaaukahluta í Evrópu.  Force hjólavörurnar eru mjög vandaðar og eru þróaðar í samvinnu við atvinnufólk í hjólreiðum. Force býður upp á mikið af vörum sem henta einstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður og við getum boðið þessar vörur á einstaklega góðu verði – við erum við stolt af að vera umboðsaðili Force á Íslandi.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

L-XL, S-M

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST