Force samanbrjótanlegur hjóla viðgerðarstandur – ál/svartur

34.990 kr.

Samanbrjótanlegur viðgerðarstandur með stillanlegri hæð.
Tvífættur, með verkfærabakka og stýrishaldara.
Burðargeta: allt að 30 kg

Á lager

DEILA

Lýsing

Samanbrjótanlegur viðgerðarstandur með stillanlegri hæð
Tvífættur, með verkfærabakka og stýrishaldara
360° snúnings efri kjálki fyrir rör allt að 40 mm
Efni: Ál
Samanbrotin hæð: 100-159 cm
Þyngd: 4,5 kg
Burðargeta: allt að 30 kg

Force Bike er einn stærsti framleiðandi hjólaaukahluta í Evrópu.  Force hjólavörurnar eru mjög vandaðar og eru þróaðar í samvinnu við atvinnufólk í hjólreiðum. Force býður upp á mikið af vörum sem henta einstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður og við getum boðið þessar vörur á einstaklega góðu verði – við erum við stolt af að vera umboðsaðili Force á Íslandi.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST