Garmin Fenix 7 Solar Black Heilsuúr
139.900 kr.
Mættu hverri áskorun með Fenix 7.
Úrið kemur með Power Glass™ gleri og sólarsellu sem framlengir rafhlöðuendingu.
Fjöldi innbyggðra æfingaforrita, innbyggð heilsuskráning og fleira.
Ekki til á lager

Í boði með innbyggðri sólarsellu sem framlengir rafhlöðuendingu.

Innbyggður púlsmælir¹ og súrefnismettunarmælir²

Frábært í allar æfingar.

Tengist Garmin Coach og kemur með PacePro™ eiginleikanum.

Hægt er að hlaða tónlist í úrið.

Hámarks rafhlöðuending sem snjallúr: 22 dagar³.

HANNAÐ TIL AÐ ENDAST
Fenix 7 úrin eru 47mm að stærð, með 1,3″ skjá og uppfylla kröfur Bandaríska hersins fyrir vatnsheldni, högg- og hitaþol.
SNERTISKJÁR OG TAKKAR
Takkarnir virka við allar aðstæður og snertiskjárinn flýtir fyrir daglegum aðgerðum.
INNBYGGÐ SÓLARSELLA
Hámarks rafhlöðuending sem snjallúr: 18 dagar eða 57 klst á GPS – hægt er að framlengja henni um 4 daga eða 15 klst á GPS með sólarsellunni.

ÆFINGAFORRIT
Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. utanvegahlaup, sund, hlaup, hjól, róður, skíði, golf og margt fleira.

SKÍÐAFORRIT
Úrið greinir á milli þess hvort þú sért á leiðinni upp eða niður og sýnir þér tölfræði um ferðirnar.

GÖNGUSKÍÐI
Þegar þú parar úrið við púlsmælinn HRM-Pro™ (seldur sér) getur þú fengið aflmælingar til að betur greina álag æfingarinnar.

BRIMBRETTI
Þessi fenix úr koma með Surfline Sessions™ eiginleikanum sem hjálpar þér með vídeóupptöku ef úrið er parað við Surfline® myndavél⁴.

MTB DYNAMICS
Fylgist betur með fjallahjólum með nýjungum eins og fjöldi stökkva, tími í lofti og lengd stökkva.

HIIT ÆFINGAR
Þetta nýja æfingaforrit er með mismunandi tímatökum fyrir HIIT æfingar eins og AMRAP, EMOM, Tabata og sérsniðnar æfingar. Þú getur stillt fjölda umferða, hvílda og fleira.

DAGLEGAR ÆFINGAR
Úrið stingur upp á æfingu fyrir þig daglega miðað við núverandi form og æfingaálag

RACE PREDICTOR
Þessi eiginleiki tekur mið af forminu þínu og æfingasögu til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum og segir þér til hversu lengi þú værir að hlaupa tilteknar vegalengdir.

PACEPRO
Þessi eiginleiki tekur mið af forminu þínu og æfingasögu til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum og segir þér til hversu lengi þú værir að hlaupa tilteknar vegalengdir.

CLIMBPRO
Notaðu ClimbPro til að sjá rauntíma upplýsingar um klifur/hækkun sem þú ert í eða sem er framundan. Þú getur t.d fengið upplýsingar um halla, vegalengdir og hækkun/lækkun.

FRAMMISTÖÐUMÆLINGAR
Skoðaðu nánari upplýsingar eins og hlaupagreiningu, súrefnisupptöku útfrá hita og hæð (VO2 max),áætlaðan hvíldartíma og margt fleira.

ÞREK Í RAUNTÍMA
Notaðu þennan eiginleika til að greina betur áreynslu til að þú ofreynir þig ekki í byrjun hlaupa- eða hjólaæfingar.


ENDURHEIMT
Eftir hverja æfingu segir úrið þér hvenær þú verður tilbúin/n í næstu æfingu. Tekur tillit til æfingaálags, stress, daglegrar hreyfingar og svefns.

KEPPNISSKJÁR
Ef þú ert að undirbúa þig fyrir keppni er hægt að virkja keppnisskjá til að fá ábendingar og tillögur um æfingar ásamt spá um lokatíma miðað við aðstæður, getu og veður.

HLAUPAAFL
Þú getur fengið hlaupagreiningu sem segir þér hversu mikið afl þú ert að nota þegar þú hleypur, en til þess þarftu Running Dynamics Pod eða HRM-Pro Plus púlsmæli.

HJARTSLÁTTARTÍÐNI
Fáðu betri skilning á heilsunni, æfingum og endurheimt með hjartsláttartíðni í svefni.

ÞJÁLFUNARSTAÐA
Þetta tól metur æfingasöguna þína ásamt HRV og lætur þig vita hvernig þú ert að æfa, hvort þú sért að standa þig vel, toppa eða í ofþjálfun.

KLÁR Í ÆFINGU
Frá því að þú vaknar færðu einkunn, sem byggð er á svefni, endurheimt, æfingaálagi og fleiru, yfir hversu tilbúin/n þú ert til að fara á æfingu eða hvort þú eigir að taka því rólega.

MULTI-GNSS
Styður fjölda gervitungla (GPS, GLONASS og Galileo) til að þú fáir nákvæmari staðsetningu við krefjandi aðstæður

ABC SKYNJARAR
Í tækinu eru þriggja-ása rafeindakompás, hæðartölva og loftvog.

INNBYGGÐIR GOLFVELLIR
Það eru rúmlega 42.000 forhlaðnir vellir um allan heim í úrinu. Úrið getur einnig tekið tillit til hæðarbreytinga í fjarlægðarútreikningi.

POWER MANAGER
Í Power Manager sérðu hvaða áhrif skynjarar og aðrir hlutir hafa áhrif á rafhlöðuendingu. Hægt er að slökkva á flestum þeirra til að framlengja henni.

SKIVIEW™ KORT
Rúmlega 2000 innbyggð skíðasvæði sem búið er að flokka undir erfiðleikastig.

LANDAKORT
Hægt er að sækja landakort af Evrópu í úrið sem hægt er að uppfæra í gegnum WiFi. Hægt er að bæta við Íslandskortinu frá okkur.


HVAÐ ER FRAMUNDAN
Hægt er að sjá áhugaverða staði (POI) og fleiri hluti sem eru framundan.

INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR
Innbyggður púlsmælir er í úrinu sem hjálpar þér að fá sem mest út úr æfingunum, mælir stress og virkar í vatni.

SÚREFNISMETTUN
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn² (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.

SVEFNSKRÁNING
Úrið gefur þér einkunn fyrir gæði svefnsins þíns og veitir þér innsýn í hvernig þú getur bætt hann. Úrið fylgist með létt-, djúp- og REM svefni ásamt því að skrá niður púls, súrefnismettun² og öndun.

BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamans til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.

SKRÁIR ÖNDUN
Fylgist með öndun yfir daginn, á meðan þú sefur og á æfingum eins og yoga.

HEILSUSKRÁNING
Með því að nota skynjarana sem eru í úrinu getur það veitt þér góða sýn á heilsuna.


DRYKKJARSKRÁNING
Hjálpar þér að halda utanum hversu mikið vatn þú ert að drekka og fylgjast með muninum á milli daga.

SNJALLTILKYNNINGAR
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

TÓNLIST
Tengdu tónlistarveitur eins og Spotify við úrið. Geymdu lögin í úrinu og tengdu við bluetooth heyrnatól til að hlusta.

GARMIN PAY™ SNERTILAUSAR GREIÐSLUR
Notaðu snertilausan greiðslumöguleika úrsins til þess að versla á hlaupum eða hvar sem er.

ÖRYGGIÐ Í FYRIRRÚMI
Ef úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýtt þér incident detection⁶ sem sendir staðsetningu þína til fyrirfram ákveðinna tengiliða – virkar einungis með völdum æfingum sem nota GPS og krefst tengingar við síma.

CONNECT IQ™ BÚÐIN
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.

Lýsing
Mættu hverri áskorun með Fenix 7. Úrið kemur með Power Glass™ gleri og sólarsellu sem framlengir rafhlöðuendingu. Fjöldi innbyggðra æfingaforrita, innbyggð heilsuskráning og fleira.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
GENERAL | |
---|---|
LENS MATERIAL | Power Glass™ |
BEZEL MATERIAL | Stainless steel |
CASE MATERIAL | Fibre-reinforced polymer with metal rear cover |
QUICK RELEASE BANDS | Yes (20 mm, Industry standard) |
STRAP MATERIAL | Silicone |
PHYSICAL SIZE | 47 x 47 x 14.5 mm Fits wrists with the following circumference: Silicone band: 125-208 mm Leather band: 132-210 mm Fabric band: 132-210 mm Metal band: 132-215 mm |
TOUCHSCREEN | |
COLOUR DISPLAY | |
DISPLAY SIZE | 1.30″ (33.02 mm) diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 260 x 260 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 79 g (case only: 56 g) |
BATTERY LIFE | Smartwatch: Up to 18 days/22 days with solar* Battery Saver Watch Mode: Up to 57 days/173 days with solar* GPS Only: Up to 57 hours/73 hours with solar** All Satellite Systems: Up to 40 hours/48 hours with solar* All Satellite Systems and Music: Up to 10 hours Max Battery GPS: Up to 136 hours/ 289 hours with solar** Expedition GPS: Up to 40 days/ 74 days with solar* *Solar charging, assuming all-day wear with 3 hours per day outside in 50,000 lux conditions **Solar charging, assuming use in 50,000 lux conditions |
WATER RATING | 10ATM |
MEMORY/HISTORY | 16 GB |
CLOCK FEATURES | |
---|---|
TIME/DATE | |
GPS TIME SYNC | |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | |
ALARM CLOCK | |
TIMER | |
STOPWATCH | |
SUNRISE/SUNSET TIMES |
HEALTH MONITORING | |
---|---|
WRIST-BASED HEART RATE (CONSTANT, EVERY SECOND) | |
DAILY RESTING HEART RATE | |
ABNORMAL HEART RATE ALERTS | Yes (high and low) |
RESPIRATION RATE (24X7) | |
PULSE OX BLOOD OXYGEN SATURATION | yes (spot-check, and optional all-day acclimation and in sleep) |
FITNESS AGE | yes (in app) |
BODY BATTERY™ ENERGY MONITOR | |
ALL-DAY STRESS TRACKING | |
RELAXATION REMINDERS | |
RELAXATION BREATHING TIMER | |
SLEEP | Yes (Advanced) |
SLEEP SCORE AND INSIGHTS | |
HYDRATION | yes (in Garmin Connect™ and optional Connect IQ™ widget) |
WOMAN’S HEALTH | yes (in Garmin Connect™ and optional Connect IQ™ widget) |
HEALTH SNAPSHOT |
SENSORS | |
---|---|
GPS | |
GLONASS | |
GALILEO | |
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | |
BAROMETRIC ALTIMETER | |
COMPASS | |
GYROSCOPE | |
ACCELEROMETER | |
THERMOMETER | |
PULSE OX BLOOD OXYGEN SATURATION MONITOR |
DAILY SMART FEATURES | |
---|---|
CONNECTIVITY | Bluetooth®, ANT+®, Wi-Fi® |
CONNECT IQ™ (DOWNLOADABLE WATCH FACES, DATA FIELDS, WIDGETS AND APPS) | |
ON-DEVICE CONNECT IQ™ STORE | |
SMART NOTIFICATIONS | |
TEXT RESPONSE/REJECT PHONE CALL WITH TEXT (ANDROID™ ONLY) | |
CALENDAR | |
WEATHER | |
REALTIME SETTINGS SYNC WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE | |
BATTERY SAVER – CUSTOMISABLE LOW POWER WATCH | |
CONTROLS SMARTPHONE MUSIC | |
PLAYS AND CONTROLS WATCH MUSIC | |
MUSIC STORAGE | Up to 2,000 songs |
FIND MY PHONE | |
FIND MY WATCH | |
VIRB® CAMERA REMOTE | |
SMARTPHONE COMPATIBILITY | iPhone®, Android™ |
PAIRS WITH GARMIN GOLF APP | |
COMPATIBLE WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE | |
GARMIN PAY™ | |
STOCKS |
SAFETY AND TRACKING FEATURES | |
---|---|
LIVETRACK | |
GROUP LIVETRACK | |
LIVE EVENT SHARING | |
INCIDENT DETECTION DURING SELECT ACTIVITIES | |
INCIDENT DETECTION ALERT ON PHONE FOR WEARABLES | |
ASSISTANCE |
TACTICAL FEATURES | |
---|---|
Dual grid coordinates |
ACTIVITY TRACKING FEATURES | |
---|---|
STEP COUNTER | |
MOVE BAR (DISPLAYS ON DEVICE AFTER A PERIOD OF INACTIVITY; WALK FOR A COUPLE OF MINUTES TO RESET IT) | |
AUTO GOAL (LEARNS YOUR ACTIVITY LEVEL AND ASSIGNS A DAILY STEP GOAL) | |
CALORIES BURNED | |
FLOORS CLIMBED | |
DISTANCE TRAVELLED | |
INTENSITY MINUTES | |
TRUEUP™ | |
MOVE IQ™ | |
GARMIN CONNECT™ CHALLENGES APP |
FITNESS EQUIPMENT/GYM | |
---|---|
AVAILABLE GYM ACTIVITY PROFILES | Strength, HIIT, Cardio and Elliptical Training, Stair Stepping, Floor Climbing, Indoor Rowing, Pilates, Yoga |
CARDIO WORKOUTS | |
STRENGTH WORKOUTS | |
HIIT WORKOUTS | |
YOGA WORKOUTS | |
PILATES WORKOUTS | |
ON-SCREEN WORKOUT ANIMATIONS | |
AUTOMATIC REP COUNTING |
SWIMMING FEATURES | |
---|---|
AVAILABLE SWIM PROFILES | Pool Swimming, Open Water Swimming, Swimming/Running |
Open-water swim metrics (distance, pace, stroke count/rate, stroke distance, swim efficiency (SWOLF), calories) | |
POOL SWIM METRICS (LENGTHS, DISTANCE, PACE, STROKE COUNT, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES) | |
STROKE TYPE DETECTION (FREESTYLE, BACKSTROKE, BREASTSTROKE, BUTTERFLY) (POOL SWIM ONLY) | |
Drill logging (pool swim only) | |
BASIC REST TIMER (UP FROM 0) (POOL SWIM ONLY) | |
„Repeat on“ rest timer (pool swim only) | |
Auto rest (pool swim only) | |
TIME AND DISTANCE ALERTS | |
Pacing alerts (pool swim only) | |
Countdown start (pool swim only) | |
Pool swim workouts | |
Critical swim speed | |
UNDERWATER WRIST-BASED HEART RATE | |
Heart rate from external HRM (real-time during rests, interval and session stats during rests, and automatic heart rate download post-swim) | yes (with HRM-Tri™, HRM-Swim™ and HRM-Pro™) |
KID ACTIVITY TRACKING TEATURES | |
---|---|
Toe-to-Toe™ Challenges app | yes (optional Connect IQ Toe-to-Toe™ Challenges app) |
CONNECTIVITY | |
---|---|
SMART TRAINER CONTROL |
TRAINING, PLANNING AND ANALYSIS FEATURES | |
---|---|
HR ZONES | |
HR ALERTS | |
HR CALORIES | |
% HR MAX | |
% HRR | |
RECOVERY TIME | |
AUTO MAX HR | |
HRV stress test (measures your heart rate variability while standing still, for 3 minutes, to provide you with an estimated stress level; the scale of this is 1 to 100; low scores indicate lower stress levels) | yes (with compatible accessory) |
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) | |
RESPIRATION RATE (DURING EXERCISE) | yes (with compatible accessory) |
GPS SPEED AND DISTANCE | |
CUSTOMISABLE DATA PAGES | |
CUSTOMISABLE ACTIVITY PROFILES | |
AUTO PAUSE® | |
INTERVAL TRAINING | |
ADVANCED WORKOUTS | |
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS | |
POWER MODES - CUSTOMIZABLE IN-ACTIVITY BATTERY SETTINGS | |
AUTO LAP® | |
MANUAL LAP | |
CONFIGURABLE LAP ALERTS | |
HEAT AND ALTITUDE ACCLIMATION | |
VO2 MAX (RUN) | |
VO2 MAX (TRAIL RUN) | |
REALTIME STAMINA | |
TRAINING STATUS | |
TRAINING LOAD | |
TRAINING LOAD FOCUS | |
TRAINING EFFECT | |
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC | |
PRIMARY BENEFIT (TRAINING EFFECTS LABEL) | |
IMPROVED RECOVERY TIME | |
DAILY SUGGESTED WORKOUTS | |
CUSTOM ALERTS | |
AUDIO PROMPTS | |
FINISH TIME | |
VIRTUAL PARTNER | |
RACE ON ACTIVITY | |
AUTO MULTISPORT ACTIVITIES | |
MANUAL MULTISPORT ACTIVITIES | |
COURSE GUIDANCE | |
GARMIN LIVE SEGMENTS | |
STRAVA LIVE SEGMENTS | |
ROUND-TRIP COURSE CREATOR (RUNNING/CYCLING) | |
TRENDLINE POPULARITY ROUTING | |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | |
HOT KEYS | |
AUTO SCROLL | |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | |
PHYSIO TRUEUP |
RUNNING FEATURES | |
---|---|
AVAILABLE RUN PROFILES | Running, Outdoor Track Running, Treadmill Running, Indoor Track Running, Trail Running, Virtual Running, Ultra Running |
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE | |
RUNNING DYNAMICS | yes (with compatible accessory) |
VERTICAL OSCILLATION AND RATIO | yes (with compatible accessory) |
GROUND CONTACT TIME AND BALANCE | yes (with compatible accessory) |
STRIDE LENGTH (REAL TIME) | yes (with compatible accessory) |
CADENCE (PROVIDES REAL-TIME NUMBER OF STEPS PER MINUTE) | |
PERFORMANCE CONDITION | |
LACTATE THRESHOLD | yes (with compatible accessory) |
PACEPRO PACING STRATEGIES | |
RUN WORKOUTS | |
RACE PREDICTOR | |
FOOT POD CAPABLE |
GOLFING FEATURES | |
---|---|
PRELOADED WITH 42,000 COURSES WORLDWIDE | |
YARDAGE TO F/M/B (DISTANCE TO FRONT, MIDDLE AND BACK OF GREEN) | |
YARDAGE TO LAYUPS/DOGLEGS | |
MEASURES SHOT DISTANCE (CALCULATES EXACT YARDAGE FOR SHOTS FROM ANYWHERE ON COURSE) | Automatic |
DIGITAL SCORECARD | |
CUSTOM TARGETS | |
STAT TRACKING (STROKES, PUTTS PER ROUND, GREENS AND FAIRWAYS HIT) | |
GARMIN AUTOSHOT™ | |
FULL VECTOR MAP | |
AUTO COURSEVIEW UPDATES | |
GREEN VIEW WITH MANUAL PIN POSITION | |
HAZARDS AND COURSE TARGETS | |
PINPOINTER | |
PLAYSLIKE DISTANCE | |
TOUCH-TARGETING (TOUCH TARGET ON DISPLAY TO SEE THE DISTANCE TO ANY POINT | |
HANDICAP SCORING | |
TRUSWING™ COMPATIBLE | |
ROUND TIMER/ODOMETER | |
AUTOMATIC CLUB TRACKING COMPATIBLE (REQUIRES ACCESSORY) | |
TOURNAMENT LEGAL |
OUTDOOR RECREATION | |
---|---|
AVAILABLE OUTDOOR RECREATION PROFILES | Hiking, Indoor Climbing, Bouldering, Climbing, Mountain Biking, Skiing, Snowboarding, XC Classic, Stand Up Paddleboarding, Rowing, Kayaking, Surfing, Kiteboarding, Windsurfing, Snowshoeing, Jumpmaster, Tactical |
Point-to-point navigation | |
Bread crumb trail in real time | |
Back to start | |
TracBack® | |
UltraTrac mode | |
Around Me mode | |
Up Ahead | |
Elevation profile | |
Distance to destination | |
Barometric trend indicator with Storm Alert | |
ClimbPro™ Ascent Planner | |
Trail run auto climb | |
Vertical speed | |
Total ascent/descen | |
Future elevation plot | |
Preloaded topographical maps | |
Preloaded road and trail maps | |
Preloaded ski resort maps | |
Downloadable cartography support | |
Compatible with BaseCamp™ | |
GPS coordinates | |
Sight ‘N Go | |
Area calculation | yes (via Connect IQ™) |
Hunt/fish calendar | yes (via Connect IQ™) |
Projected waypoint | |
Sun and moon information | yes (via Connect IQ™ |
XERO™ Locations | |
Expedition GPS Activity | |
Tides | yes (via Connect IQ™) |
CYCLING FEATURES | |
---|---|
AVAILABLE CYCLING PROFILES | Biking, Road Biking, Mountain Biking, Gravel Biking, Bike Commuting, Bike Touring, eBiking, eMountain Biking, Indoor Biking, Cyclocross, Triathlon |
Alerts (triggers alarm when you reach goals including time, distance, heart rate or calories) | |
Courses | |
Cycle Map (routable cycling-specific street map) | |
Trendline™ Popularity Routing | |
MTB Grit & Flow | |
Bike lap and lap maximum power (with power sensor) | |
Race an activity | |
FTP (Functional Threshold Power) | yes (with compatible accessory) |
Compatible with Vector™ and Rally™ (power meters) | |
Power meter compatible | |
Advanced cycling dynamics | |
Compatible with Varia Vision™ (head-mounted display) | |
Compatible with Varia™ radar (rear-facing radar) | |
Compatible with Varia™ lights | |
Speed and cadence sensor support (w/sensor) |