Garmin vivomove Sport – Black / Slate Heilsuúr

34.900 kr.

Þetta snjallúr sameinar útlit og gáfur.
Klassískir vísar og falinn snertiskjár fyrir aftan.
Úrið fylgist með almennri hreyfingu og er með innbyggðum púlsmæli.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 7140100256600 Flokkar: , Merkimiðar: , ,
DEILA

Klassísk analog klukka og falinn snertiskjár.

Þú kveikir á snertiskjánum með því að strjúka yfir hann.

Snjalltilkynningar frá síma birtast í úrinu¹.

Innbyggð heilsuskráning. Fylgist með skrefum², svefni, púls, stress og fleiru

Æfingaforrit fyrir yoga, göngutúra, öndunaræfingar og fleira.

Rafhlöðuending: allt að 5 dagar.

HEILBRIGT ÚTLIT

Nokkrir litir í boði, létt á hendi og 20mm sílíkon ól sem sér til þess að það sé þægilegt að ganga með það.

HANNAÐ MEÐ ÞIG Í HUGA

Corning® Gorilla® Glass 3 sér um að vernda skjáinn og sílíkon ólin sér til þess að það sé þægilegt að ganga með það.

HEFÐBUNDIÐ ÚTLIT

Þegar kviknar á snertiskjánum færa vísarnir sig í burtu til að þú getir unnið á honum.

SNJALLTILKYNNINGAR

Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma. Getur svarað þeim ef þú ert með Android síma.

ÖRYGGIÐ Í FYRIRRÚMI

Ef þú finnur fyrir óöryggi eða úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýtt þér assistance and incident detection³ sem sendir staðsetningu þína til fyrirfram ákveðinna tengiliða – virkar einungis með æfingum sem nota GPS.

DAGATAL

Auðvelt er að skoða dagskrána fyrir daginn með dagatalinu.

TÍMATAKA

Auðvelt er að setja tímatöku í gang ásamt fleiri eiginleikum.

GARMIN CONNECT

Hægt er að skoða allar upplýsingar um æfingar og heilsu í Garmin Connect smáforritinu.

BODY BATTERY™ ORKUMÆLING

Fylgstu með orkustöðu líkamans til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.

INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR

Tekur reglulega stöðuna á hjartslættinum² og lætur þig vita ef púlsinn er hár á meðan þú ert í hvíld. Einnig hjálpar hann við að sýna hversu vel þú tekur á því á æfingum – meira að segja í sundi.

SÚREFNISMETTUN

Súrefnismettunarmælirinn⁴ (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni. Hægt er að taka mælingar á daginn og þegar þú sefur.

STRESS SKRÁNING

Getur sagt þér hvort að þú sért að eiga rólegan, jafnan eða stressaðan dag. Áminning um slökun minnir þig á að gera stuttar og slakandi öndunaræfingar.

DRAGÐU ANDANN

Þetta úr bíður uppá nokkrar öndunaræfingar. Þegar þú vilt slaka á, geturðu byrjað öndunaræfingu, og úrið skráir niður stress og öndun til að hjálpa þér að ná betri áttum á hvernig þú ert að anda.

SKRÁIR TÍÐAHRINGINN

Hjálpar þér að fylgjast með hvar þú ert í hringnum, skrá niður líkamleg og andleg einkenni og kennir þér hvernig þjálfun og næring hentar best fyrir hvern hluta tíðahringsins.

DRYKKJARSKRÁNING

Hjálpar þér að halda utanum hversu mikið vatn þú ert að drekka og fylgjast með muninum á milli daga.

FYLGIST MEÐ ÖNDUN

Fylgist með öndun yfir daginn, á meðan þú sefur og á æfingum eins og yoga.

SVEFNSKRÁNING

Þú getur séð hvernig þú sefur í Garmin Connect appinu. Þar sérð þú léttan, djúpan og REM svefn ásamt púls, súrefnismettun⁴ og öndun.

GPS FRÁ SÍMA

Þegar úrið er tengt snjallsímanum getur það notað GPS merkið frá honum til að fá nákvæmari upplýsingar um æfingarnar þínar.

FITNESS AGE

Þessi eiginleiki notar aldurinn þinn, vikulegt æfingaálag, hvíldarpúls og BMI eða fituprósentu⁵ til að áætla hvort líkami þinn sé yngri eða eldri en þú sjálfur ert. Þú getur einnig fengið ábendingar um hvernig þú getur bætt þig.

ÆFINGAMÍNÚTUR

Ný og uppfærð útgáfa af æfingamínútum sýnir þér hvenær þú náðir í þær og í hvaða æfingu.

ÆFINGAFORRIT

Forhlaðin æfingaforrit fyrir yoga, pílates, brennslu, styrk og fleira.

DAGLEG HREYFING

Lily fylgist með daglegri hreyfingu eins og skrefafjölda, karloríubrennslu, æfingamínútum og fleiru.

RAFHLÖÐUENDING

Allt að 5 dagar sem snjallúr og vísarnir ganga í einn auka dag. 15 mínútur í hleðslu skila sér í einum degi í notkun.

VATNSHELDNI

Allt að 5 ATM (50 metrar) – má fara með í sund og sturtu.

LÉTT OG LÍTIÐ

Úrið er einungis 40mm að stærð og fer lítið fyrir því á hendi.

Lýsing

Þetta snjallúr sameinar útlit og gáfur.
Klassískir vísar og falinn snertiskjár fyrir aftan.
Úrið fylgist með almennri hreyfingu og er með innbyggðum púlsmæli.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

GENERAL
LENS MATERIAL Chemically-strengthened glass
CASE MATERIAL Fibre-reinforced polymer
QUICK RELEASE BANDS Yes (20 mm, Industry standard)
STRAP MATERIAL Silicone
PHYSICAL SIZE 40 x 40 x 11.0 mm Fits wrists with a circumference of 125-190 mm
TOUCHSCREEN
DISPLAY SIZE 0.34″ x 0.73″ (8.6 mm x 18.5 mm)
DISPLAY RESOLUTION 72 x 154 pixels
DISPLAY TYPE OLED
WEIGHT Case only: 19.0 g With silicone strap: 33.8 g
BATTERY LIFE Smartwatch mode: Up to 5 days Watch mode: Up to 1 additional day
WATER RATING 5 ATM
MEMORY/HISTORY 10 timed activities; 14 days of activity tracking data
CLOCK FEATURES
TIME/DATE
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME
ALARM CLOCK
TIMER
STOPWATCH
ANALOGUE HANDS
HEALTH MONITORING
WRIST-BASED HEART RATE (CONSTANT, EVERY SECOND)
DAILY RESTING HEART RATE
ABNORMAL HEART RATE ALERTS Yes (high and low)
RESPIRATION RATE (24X7)
PULSE OX BLOOD OXYGEN SATURATION Yes (spot-check, and optionally all-day and in sleep)
FITNESS AGE
BODY BATTERY™ ENERGY MONITOR
ALL-DAY STRESS TRACKING
RELAXATION REMINDERS
RELAXATION BREATHING TIMER
SLEEP Yes (Advanced)
HYDRATION
WOMAN’S HEALTH
SENSORS
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR
ACCELEROMETER
AMBIENT LIGHT SENSOR
PULSE OX BLOOD OXYGEN SATURATION MONITOR
DAILY SMART FEATURES
CONNECTIVITY Bluetooth®, ANT+®, Wi-Fi®
SMART NOTIFICATIONS
TEXT RESPONSE/REJECT PHONE CALL WITH TEXT (ANDROID™ ONLY)
CONNECTED GPS
CALENDAR
WEATHER
CONTROLS SMARTPHONE MUSIC
FIND MY PHONE
FIND MY WATCH
SMARTPHONE COMPATIBILITY iPhone®, Android™
PAIRS WITH GARMIN GOLF APP
COMPATIBLE WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE
GARMIN PAY™
COMPATIBLE WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE
SAFETY AND TRACKING FEATURES
LIVETRACK
INCIDENT DETECTION DURING SELECT ACTIVITIES
INCIDENT DETECTION ALERT ON PHONE FOR WEARABLES
ASSISTANCE
ACTIVITY TRACKING FEATURES
STEP COUNTER
MOVE BAR (DISPLAYS ON DEVICE AFTER A PERIOD OF INACTIVITY; WALK FOR A COUPLE OF MINUTES TO RESET IT)
AUTO GOAL (LEARNS YOUR ACTIVITY LEVEL AND ASSIGNS A DAILY STEP GOAL)
CALORIES BURNED
DISTANCE TRAVELLED
INTENSITY MINUTES
TRUEUP™
MOVE IQ™
FITNESS EQUIPMENT/GYM
AUTOMATIC REP COUNTING
AVAILABLE GYM ACTIVITY PROFILES Strength Training, Cardio Training, Elliptical Training, Stair Stepping, Yoga, Pilates and Breathwork
TRAINING, PLANNING AND ANALYSIS FEATURES
HR ZONES
HR ALERTS
HR CALORIES
% HR MAX
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) Yes (using ANT+ or BLE)
RESPIRATION RATE (DURING EXERCISE) Yoga only
GPS SPEED AND DISTANCE Yes (Connected GPS only)
CUSTOMISABLE SCREEN(S)
CUSTOMISABLE ACTIVITY PROFILES
AUTO LAP®
VO2 MAX (RUN)
PHYSIO TRUEUP
RUNNING FEATURES
AVAILABLE RUN PROFILES Running, Treadmill Running
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE Yes (Connected GPS only)
CYCLING FEATURES
AVAILABLE CYCLING PROFILES Biking
ALERTS (TRIGGERS ALARM WHEN YOU REACH GOALS INCLUDING TIME, DISTANCE, HEART RATE OR CALORIES)
SWIMMING FEATURES
AVAILABLE SWIM PROFILES Pool Swimming (Basic)
UNDERWATER WRIST-BASED HEART RATE
KID ACTIVITY TRACKING FEATURES
TOE-TO-TOE™ CHALLENGES APP
Innskrá
Búa til aðgang

Hlekkur verður sendur á netfangið þitt til að endursetja lykilorðið.

Persónuupplýsingar þínar verða notaðar til að styðja við upplifun þína á þessari vefsíðu, til að stjórna aðgangi að reikningnum þínum og í öðrum tilgangi sem lýst er í persónuverndarstefnu okkar.

Endurheimta lykilorð

Týndirðu lykilorðinu þínu? Vinsamlegast sláðu inn notandanafn þitt eða netfang. Þú færð hlekk til að búa til nýtt lykilorð með tölvupósti.

KARFAN MÍN 0