Lýsing
Gregory Amber 34 lítra dömubakpoki sem hentar vel fyrir lengri dagsferðir.
Bakpokinn er fjölstillanlegur og hentar fyrir hvaða aðstæður sem er, þökk sé meðal annars regnhlífinni sem fylgir pokanum.
Þessi er jafn fjölhæfur og hann er þægilegur.
Helstu eiginleikar:
VersaFit stillanleg búklengd með 3D frauð bakplötu. Með möskva svo það lofti vel
Fjölstillanleg axlaról með góðum púða. Stór poki með rennilás framaná ólinni.
Wishbone álrammi með stífum sem veita góðan hreyfanleika
Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með renilás
“Fljótandi” efri poki með rennilás, auk undirpoka með rennilás. Lykkjur.
Möskvapokar með teygju á báðum hliðum
Möskvapoki að framan með öryggisfestingu
Svefnpokahólf að neðan
Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira
Aðgengileg dragbönd og festur fyrir allar stillingar
Þyngd: 1,23kg
Rúmmál: 34 l.
Burðarþol: 20 kg
Stærð: 63.5cm x 33cm x 24cm
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Hannaður fyrir: dömur
Hentugur fyrir: dagsferðir eða styttri yfirleguferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: Álgrind með stál- og glertrefja styrkingum
Burðardempun: FusionLite
Hólfaaðgengi: toppur / botn
U-zip aðalhólf: Nei
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 5
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Já
Mittisbelti: Já
Mittishólf: Já
Festingar fyrir stafi: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 90% Nælon, 10% polyester
Poki: 210D Nylon / 420D High Density Nylon
Botn: 840D Ballisitc Polyester
Fóðringar: 135D þéttofið & upphleift polyester
Dempun: Marglaga og þéttofið frauð