Lýsing
Lítill og léttur dagpoki en nógu stór fyrir aukafötin, matinn og vatnsbrúsann.
Svo er mjög góð öndun og þú svitnar ekki mikið undan honum.
Þú skellir þessum á bakið fyrir hvaða ævintýri sem er.
Eiginleikar:
Þægilegar lykkur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
Bakið er með 3D svampi með góðri öndun
Teygjanlegir vasar framaná og á hliðum fyrir aukahlutina.
Mjaðmabelti
Vasi innaná fyrir vökvapoka
Festa fyrir vökvaslöngu
Hentugur fyrir dagsferðir upp til fjalla
Hentar fyrir baklengd: 40,6 – 53,3 cm
Þyngd: 0,5 kg
Rúmmál: 20 l.
Burðarþol: 9,1 kg
Stærð: 50,8cm x 25.4cm x 21.6cm
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
Hannaður fyrir: dömu/herra
Hentugur fyrir: dagsferðir
Tegund grindar: Panel
Lokanir: rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 6
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Nei
Mittisbelti: Já
EFNI
Utanáliggjandi: 100% nælon
Poki: 210D High Tenacity nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar: 135D High Density Embossed Polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.