Hoie Jersey Lak Hvítt 120x200cm
6.290 kr.
Gott lak á að vera þægilegt að sofa á og sitja vel utan um dýnuna.
Þetta lak er með sérvalinn fínan bómul með 5% elastane sem er teygjanlegt efni.
Bómullinn er þekktur fyrir mýkt og mikla endingu á meðan þunni teygjuþráðurinn gerir það að verkum að lakið heldur lögun sinni og situr fallega á rúminu.
Á lager
Lýsing
Gott lak á að vera þægilegt að sofa á og sitja vel utan um dýnuna.
Þetta lak er með sérvalinn fínan bómul með 5% elastane sem er teygjanlegt efni.
Bómullinn er þekktur fyrir mýkt og mikla endingu á meðan þunni teygjuþráðurinn gerir það að verkum að lakið heldur lögun sinni og situr fallega á rúminu.
Hentar fyrir allt að 25 cm háar dýnur.
Efni 95% bómull/5% elastan
OEKO-TEX vottað
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.