Magicshine Allty 600 lumen Framljós

7.990 kr.

600 lumen ljós frá Magicshine með innbyggðri rafhlöðu á reiðhjól.
Ljósið er úr áli með mattri áferð.
Ljósið er með öflugu LED sem lýsir veginn vel upp.

Á lager

DEILA

Lýsing

600 lumen ljós frá Magicshine með innbyggðri rafhlöðu.
Ljósið er úr áli með mattri áferð.

Ljósið er með öflugu LED sem lýsir veginn vel upp.

Það eru samtals 5 ljósastillingar, 3 fastir og 2 blikkar.

Hnappurinn virkar einnig sem rafhlöðuvísir sem logar rautt þegar minna en 20% afl er eftir á ljósinu. Ef minna en 10% straumur er eftir byrjar hann að blikka rauðu.

Hægt er að festa ljósið í Garmin festingu eða með meðfylgjandi festingu sem passar á mismunandi þykk stýri frá 25,5 mm til 36,5 mm.

Rafhlaðan er 1600 mAh. sem getur haldið ljósinu gangandi í um 1,5 klukkustundir við hæstu stillingu. í lægstu stillingu með stöðugu ljósi 5,5 klukkustundir, en ein blikkandi stilling getur haldið því í gangi í allt að 6 klukkustundir.

Ljósið er hlaðið með USB-C.

Ljósið er IPX7 vottað og því hægt að nota það í rigningarveðri.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST