Lýsing
Marmot Mountain Active dömu útivistarbuxurnar eru alhliða buxur sem henta frábærlega í gönguferðina, fjallabröltið og aðra útivist.
Sterkar og endingargóðar buxur úr mjúku Softshell efni með góðri teygju.
Vatnsheftandi meðhöndlun og góð öndun gerir þessar buxur að góðum kosti.
Efni: 91% endurunnið nælon, 9% Elastine teygjuefni.
Eiginleikar
- Nælonblanda gerð úr endurunnu hráefni
- Vatns- og vindheftandi
- Góð öndun
- Buxnarennilás og smellur
- Vasar með rennilás
- Sniðnar fyrir mikla hreyfingu og klifur
- Þyngd: 253 gr
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | 10, 14, 6, 8 |
---|