Marmot Windridge Dömu Langermabolur Grapefruit

10.995 kr.

Sumarhitinn hefur mætt ofjarli sínum með þessum dömubol frá Marmot.
Það er ekki lengur utan seilingar að ganga lengra þegar sumarhitinn fer hækkandi þökk sé léttri öndun Windridge.

Eiginleikar
Létt Repreve®Polyester blanda er 100% endurunnin úr plastflöskum, andar vel og heldur þér kaldri og þægilegri í hitanum
Útfjólublár verndarstuðullinn (UPF) 50 veitir þér vernd í langan tíma undir sólinni
Raglan ermar hámarka hreyfifrelsi
Þumalfingursgötin veita aukna vörn gegn sól á handarbakinu.

 

DEILA

Lýsing

Sumarhitinn hefur mætt ofjarli sínum með þessum dömubol frá Marmot.
Það er ekki lengur utan seilingar að ganga lengra þegar sumarhitinn fer hækkandi þökk sé léttri öndun Windridge.

Eiginleikar
Létt Repreve®Polyester blanda er 100% endurunnin úr plastflöskum, andar vel og heldur þér kaldri og þægilegri í hitanum
Útfjólublár verndarstuðullinn (UPF) 50 veitir þér vernd í langan tíma undir sólinni
Raglan ermar hámarka hreyfifrelsi
Þumalfingursgötin veita aukna vörn gegn sól á handarbakinu.

 

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

L, M, S, XL

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST