Lýsing
Frábærir alhliða brettaskór með miðlungs stífleika fyrir þessi yngstu. Mjúkur og hlýr innri sokkur. Liprir snjóbrettaskór.
Helstu eiginleikar:
- Sterkur og endingargóður ytrisóli með góðu gripi
- Skórnir eru hannaðir til að stækka með barninu
- Létt EVA frauð, sem er hægt að taka út til að rýmka fyrir stækkandi fótum
- Mjúkt flísefni að innanverðu
- Mjúkur og hlýr innri sokkur sem aðlagast vel að fætinum
- Fjölstillanlegar Velcro festingar, hannaðar til að stækka með barninu
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | 285, 295 |
---|