Lýsing
Nikko pro trukkur er klár í brautina eða í drulluna!
Undirvagninn er með lokuðum vatnsheldum vagni og þolir slettur og drullu. Snjórinn er ekkert vandamál fyrir þennan hraða kappaksturs trukk.
Hámarkshraði er 14 km/klst.
Tilbúin til leiks með 6,4 LIFEPO4 hraðhleðslu rafhlö’um sem fylgja með.
Sendir notar 3xAAA batterí (fylgir með )
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.