Nikwax TX Direct Spray on 300ml Úðarbrúsi

2.495 kr.

Nikwax TX. Direct er efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar, eða annars útivistarbúnaðar, og notað eftir að hafa verið þvegin með Nikwax Tech Wash.
TX Direct er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað eða búnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun.

Á lager

Vörunúmer: 711NW571 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
DEILA

Lýsing

Nikwax TX. Direct er efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar, eða annars útivistarbúnaðar, og notað eftir að hafa verið þvegin með Nikwax Tech Wash.
TX Direct er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað eða búnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun.
Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar að leka með saumum og á álagssvæðum svo sem öxlum, olnbogum o.þ.h.
Má úða á hvort sem flíkin er þurr eða blaut.
Hentar fyrir vatnsheldni á fatnað eða búnað með filmu eins og GORE-TEX® og eVENT®, og fyllt með gerviefni

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST