Nordic Alpina BC Outlander EVE Gönguskíðaskór

38.995 kr.

Alpina Outlander Eve eru hannaðir með þægindin að leiðarljósi.
Alpitex filman gefur gefur góða vörn gegn veðri og vindum og til viðbótar eru skórnir fóðraðir með Thinsulate og einangra því vel.
Skórnir gefa einnig góðan ökklastuðning með spelku sem hert er með frönskum rennilás.
Þeir henta því sérstaklega vel fyrir styttri túra.

DEILA

Lýsing

Alpina Outlander Eve eru hannaðir með þægindin að leiðarljósi.
Alpitex filman gefur gefur góða vörn gegn veðri og vindum og til viðbótar eru skórnir fóðraðir með Thinsulate og einangra því vel.
Skórnir gefa einnig góðan ökklastuðning með spelku sem hert er með frönskum rennilás.
Þeir henta því sérstaklega vel fyrir styttri túra.

Helstu upplýsingar:

– Gerviefni
– Alpitex filma
– Fyrir BC NNN bindingar (eins og td frá Rottefella)

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST