
Lýsing
QPlay Elite þríhjólið er í fallegum rauðum lit og er búið öllum þægindum.
Það er bæði með stillanlegu sæti og stillanlegu stýri og sterkum hjólum.
Þrjóhjólið er með fötu að aftan, þannig að barnið getur tekið leikföngin sín með sér.
Framhjólið er 10 tommur á hæð og afturhjólin eru 8 tommur á hæð.
Hentar fyrir börn á aldrinum 2 til 6 ára.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.