Lýsing
Hlífðarskel fyrir almenna útivist og göngur.
Gerðar úr 100% endurunnu efni.
2,5 laga Pertex® Revolve vatnheftandi efni með DWR meðhöndlun.
Eiginleikar:
- YKK rennilás á hliðum fyrir loftun
- Teygja í mitti með dragbandi
- Hnésvæði hannað fyrir hreyfingu
- 20000 mm vatnsheldni
- 20000 g/m2/24 öndun
Þyngd: 267 g
Efni: Endurunnið polyester, DWR (Durable Water Repellent) meðhöndlun, aukin regnvernd
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | 10, 12, 14 |
---|