Lýsing
Hvort sem þú ert að leita eftir léttu hversdags dúnvesti eða teygjanlegum fjallajakka sem millilag, þá er Microlight frábær valkostur sem sameinar báðar þarfnirnar.
Létt og lipurt dúnvesti.
Eiginleikar:
2 hliðarvasar
YKK rennilásar
DWR (Durable Water Repellent) meðhöndlun, aukin regnvernd
Geymslupoki fylgir
Efni: Pertex® Quantum endurunnið nælon, Einangrun: 100% endurunnin 700-fill dúnn
Þyngd: 403 gr
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | 10, 12, 14, 16 |
---|