Lýsing
Kvenlega útgáfan af KOMBI jakkanum.
Með blöndu af pólýester og nylon, prjónuðum ermum og öxlum og slitsterkum efnum þolir jakkinn flest það sem náttúran hefur upp á að bjóða.
Jakkinn er með tveimur hliðarvösum með rennilásum.
Jakkinn er úr vatns- og vindþolnu efni og er innblásinn af norskri náttúru.
Scandinavian Explorer er nýtt vörumerki á Íslandi sem fæst aðeins í Vaski. Scandinavian Explorer hannar föt fyrir m.a. Íslenskar aðstæður sem henta jafnvel í útivist og hversdags. Flíkurnar eru virkilega gæðamiklar og við getum boðið þér þær á einstöku verði.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | M, S |
---|