Lýsing
Ekki láta rigninguna stoppa þig í að skoða náttúruna!
Með regnkápunni okkar ertu tilbúin/nn fyrir blautt veður.
Efnið Thermoplastic Polyurethane (TPU) virkar sem rakahindrun á sama tíma og það andar.
Hár kragi og stillanleg hetta.
Hannað af Scandinavian Explorer með innblástur frá norskri náttúru.
Scandinavian Explorer er nýtt vörumerki á Íslandi sem fæst aðeins í Vaski. Scandinavian Explorer hannar föt fyrir m.a. Íslenskar aðstæður sem henta jafnvel í útivist og hversdags. Flíkurnar eru virkilega gæðamiklar og við getum boðið þér þær á einstöku verði.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, S, XL |
---|