Lýsing
Softshell jakki frá Scandinavian Explorer sem er eitt vinsælasta útivistarmerki Noregs. Jakkinn hentar sem millilag en einnig einn og sér. Mjög þægileg hönnun. Efni andar vel og meðhöndlað með Aquatech sem eykur vatns og vindheldni en viðheldur öndun.
- Stillanleg hetta
- Faldir rennilásar
- Fleece fóðrun sem eykur hlýju og einangrun.
- Hannaður fyrir Norskar aðstæður sem gerir að hann hentar einstaklega vel á Íslandi
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, M, S, XL |
---|