Lýsing
Scarpa Mescalito Mid Gore-tex eru léttir og þægilegir skór fyrir stíga og léttari göngur.
Með góðum og vönduðum sóla, góður fótstuðningur og mjúkt innralag gerir skóna að frábærum alhliða skóm.
Helstu eiginleikar:
Efni: 1,8mm rúskinn
Ytri sóli: DYNAMIS LBT
Stærðir: 41 – 48
Þyngd: 515 (½ par stærð 42)
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47 |
---|