Lýsing
Einstaklega sterkur og örflugur þurrpoki sem er hannaður fyrir mjög kröfuharðar og krefjandi aðstæður.
Þessi er sérstaklega hannaður fyrir vatnasportið!
Eiginleikar:
420D, með TPU filmu. 10.000ml vatnsvörn
Lekalaus TPU “roll top” lokun með sérstakri læsingu sem tryggir vatsnþéttingu
Endingargott UV þolið PVC frítt efni sem þolir kulda vel
Högg og rispiþolið efni
Sporöskjulaga, rúllar síður
Lokunarsmella með pinnum úr ryðfríu stáli
Lykkjur fyrir festibönd
Hvítt innstalag, innihaldið sést betur
Ekki ætlað til notkunar undir vatnsyfirborði
Stærð: 22 x 20 x 44 cm
Rúmmál: 13 L
Þyngd: 192 gr
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.