Sigg Gemstone IBT Hitabrúsi Selenite 0.75 L

6.395 kr.

Gönguferðir, fjallahjólreiðar, kanósiglingar… sama hvað, tvöfaldi hitabrúsinn úr ryðfríu stáli úr Gemstone safninu verður áreiðanlegi félagi þinn.
Brúsinn heldur drykknum þínum heitum eða köldum í marga klukkutíma þökk sé lofttæmdri einangrun.
Hægt er að nota lokið sem bolla.
0,75 lítra Selenite hitabrúsinn er endingargóður og tímalaus eins og gimsteinn.

Á lager

DEILA

Lýsing

Gönguferðir, fjallahjólreiðar, kanósiglingar… sama hvað, tvöfaldi hitabrúsinn úr ryðfríu stáli úr Gemstone safninu verður áreiðanlegi félagi þinn.
Brúsinn heldur drykknum þínum heitum eða köldum í marga klukkutíma þökk sé lofttæmdri einangrun.
Hægt er að nota lokið sem bolla.
0,75 lítra Selenite hitabrúsinn er endingargóður og tímalaus eins og gimsteinn.

Upphleyptar línurnar brúsans gerir hann sterkan gegn hnjaski og aflögun.
30% léttari en venjulegar flöskur.
Brúsinn er með ofurþunnum innri hluta sem er gerður með sérstakri snúningstækni sem er ástæðan fyrir því að þær vega 30% minna.
Þökk sé mikilli nákvæmni í framleiðslu hefur lofttæmda einangrunin inni í flöskunni verið haldið í lágmarki.
Þetta leiðir til minni stærð á brúsa miðað við venjulegar flöskur með sama innihaldi.

Tvöfaldur byrðingur 18/8 Ryðfrítt stál
Eins og allar aðrar SIGG vörurnar eru flöskurnar í Gemstone safninu með tvöföldum byrðing með bæði innri og ytri yfirbyggingu sem og lotftæmingu á milli þeirra. Gemstone vörurnar eru koparhúðaðar að innan.
Þetta tryggir einangrun sem er með því besta sem hægt er að fá í einangruðum brúsum og flöskum.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST