Lýsing
Smartwool Hike Classic Crew Extra Cushion göngusokkar.
Klassískir Smartwool göngusokkar.
Göngusokkar gerðir úr ullarblöndu með stuðningu yfir ristina.
Til notkunar allt árið um kring, með meiri þéttleika og dempun.
Helstu upplýsingar:
Stuðningur við fótinn
Teygja yfir rist
Flatir saumar á tá
Extra stuðningur og enn meiri dempun
Efni: 56% Merino ull, 11% Nælon, 31% endurunnið nælon, 2% Elastane
Stærðir:
S 34-37
M 38-41
L 42-45
XL 46-49
Umönnun:
Þvoist á miðlungs hita, á röngunni
Notið viðurkennd þvottaefni
Notið ekki mýkingarefni
Lág stilling á þurrkara
Má ekki strauja
Má ekki setja í þurrhreinsun
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | L, S |
---|