Tempish RS Verso Ice Stillanlegir Ísskautar Fjólubláir

13.190 kr.

Tempish Verso skautarnir eru vandaðir skautar sem stækka með barninu upp um þrjár stærðir.
Gerðir úr sterku PVC efni með liner sem er fljótþornandi hlýtt og og þægilegt.
Auðvelt að stilla stærð skautanna með takka á hliðinni.

Vörunúmer: 7131300000835 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,
DEILA

Lýsing

Tempish Verso skautarnir eru vandaðir skautar sem stækka með barninu upp um þrjár stærðir.
Gerðir úr sterku PVC efni með liner sem er fljótþornandi hlýtt og og þægilegt.
Auðvelt að stilla stærð skautanna með takka á hliðinni.

 • Stillanleg stærð: Já
 • Sveigjanleiki: Meðal-mjúkir
 • Efni: PVC
 • Efni sokks: Nylon
 • Sokkur: Hægt að fjarlægja
 • Lokun: Franskur rennilás, stillanleg smella
 • Blað: Hert stál
 • Takkar: Nei

Stærðir (EU / mm):

 • 26-29 = 175-186mm
 • 30-33 = 195-215mm
 • 34-37 = 215-240mm

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

26-29

KARFAN MÍN 0

Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST